Skip to main content
VMF

Minnum á ókeypis námskeið fyrir félagsmenn

By október 1, 2021No Comments

Farskólinn mun í haust halda nokkur vefnámskeið sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu.
Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið og skrá sig ef áhugi er fyrir hendi.

Skráning fer fram á heimasíðu Farskólans eða í síma 455 6011

Eftirtalin námskeið eru í boði:

6.okt. – Í blíðu og stríðu með okkur sjálfum
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

13.okt. – Fjármál við starfslok
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig.

20.okt. – Pottablóm og loftgæði
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

27.okt.  og 3. nóv. – Eitt í einu, þetta kemur! – Skipulag heimilisins
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

9., 16. og 23. nóv. – Draumar – auður svefnsins
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

10. nóv. – Meðvirkni og uppvöxtur
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

17.nóv. – Eldhúsið – hjarta heimilisins
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig