Skip to main content

Þann 12. mars 2016 hélt Alþýðusamband Íslands (ASÍ) upp á 100 ára afmæli sitt. Tvíeykið Hundur í óskilum setti að því tilefni saman verkalýðskabarett þar sem stiklað var á atburðum í sögu verkalýðshreyfingarinnar.

Þann 12. mars 2016 hélt Alþýðusamband Íslands (ASÍ) upp á 100 ára afmæli sitt. 

Tvíeykið Hundur í óskilum setti að því tilefni saman verkalýðskabarett þar sem stiklað var á atburðum í sögu verkalýðshreyfingarinnar. 
Sýningin fór fram í Kaldalóni í Hörpu og hana má sjá í heild sinni með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

ASÍ 100 ára – Hundur í óskilum