Skip to main content

Henný Hinz hagfræðingur og verkefnisstjóri átaksins Við hækkum ekki ! segir viðbrögð einstaklinga og fyrirtækja vegna átaksins hafa verið vonum framar.

Henný Hinz hagfræðingur og verkefnisstjóri átaksins
Við hækkum ekki ! segir viðbrögð einstaklinga og fyrirtækja vegna átaksins hafa verið vonum framar.
Fjöldi ábendinga hefur borist og fjölmörg fyrirtæki hafa skráð sig á lista þeirra sem sýna samstöðu með launafólki og ætla ekki að hækka verð hjá sér.

Viðtal við Henný Hinz í netsjónvarpi ASÍ.

Hér má sjá þau fyrirtæki sem komin eru á listana.