Skip to main content

Minnum félagsmenn á Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks en í hann er hægt að sækja um styrk vegna náms eða námskeiða af ýmsu tagi.

Minnum félagsmenn á Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks en í hann er hægt að sækja um styrk vegna náms eða námskeiða af ýmsu tagi.

Hér má nálgast umsóknareyðublað  sem hægt er að fylla út í tölvu og prenta svo út.
Því þarf svo að skila á skrifstofu félagsins ásamt reikningi fræðsluaðila og staðfestingu á greiðslu.

Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins.