Skip to main content

Hlaðvarp ASÍ

Guðbjörg Kristmundsdóttir er formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Í þessu hlaðvarpsspjalli fáum við að kynnast hinni hliðinni á flakkaranum og orkuboltanum Guðbjörgu.

Guðbjörg Kristmundsdóttir er formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Hún var kjörin formaður félagsins árið 2019 þá 45 ára gömul. Í þessu hlaðvarpsspjalli fáum við að kynnast hinni hliðinni á flakkaranum og orkuboltanum Guðbjörgu.

Smelltu hér til að hlusta (31:59)