Skip to main content

Hlaðvarp ASÍ

Berglind Hafsteinsdóttir er 38 ára gömul og búin að vera formaður Flugfreyjufélagsins í tvö umbrotamikil ár í flugrekstri á Íslandi. Hún er hvatvís adrenalínfíkill sem hefur yndi af því að hrekkja fólk.

Berglind Hafsteinsdóttir er 38 ára gömul og búin að vera formaður Flugfreyjufélagsins í tvö umbrotamikil ár í flugrekstri á Íslandi. Hún er hvatvís adrenalínfíkill sem hefur yndi af því að hrekkja fólk. Hér er skemmtilegt viðtal við formann mánaðarins í hlaðvarpi ASÍ.

Smelltu hér til að hlusta (lengd 20:40)