Skip to main content

Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða starfsfólki desemberuppbót sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.

Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða starfsfólki desemberuppbót sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.

Uppbótina skal greiða í síðasta lagi 15.desember og reiknast hún hlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstíma. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira, fyrir utan orlof.

Full desemberuppbót miðast við 100% starf og er 82.000 krónur.