Skip to main content
Category

VMF

Bakslag í öryggismálum sjómanna

Pistill forseta ASÍEnn eru menn sem voru í áhöfninni á Júlíusi Geirmundssyni að glíma við eftirköst covid-veikindanna sem komu upp um borð.Enn eru menn sem voru í áhöfninni á Júlíusi…
Arna Dröfn
mars 5, 2021

Umsóknir vegna orlofshúss í sumar

Umsóknafrestur til 17.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Nú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Hér má nálgast umsóknareyðublað…
Arna Dröfn
mars 3, 2021

Manneskjur en ekki vinnuafl

Pistill forseta ASÍÞað vita það allir sem töluðu við þá Rúmena sem unnu hjá Menn í Vinnu að þar var pottur brotinn. Ég fylgdist vel með í upphafi og ræddi…
Arna Dröfn
mars 1, 2021

Sumarumsókn

Umsóknafrestur til 17.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Umsóknareyðublað er hægt að prenta út eða nálgast á skrifstofu félagsins.Nú geta félagsmenn okkar sótt um…
Arna Dröfn
febrúar 23, 2021

Ekki er jafnréttið mikið í raun !

Föstudagspistill forseta ASÍÍ upphafi síðustu aldar töldu ýmsir að kosningaréttur kvenna væri lykillinn að kvenfrelsi. Síðar vöktu lög um jöfn laun fyrir sömu störf svipaðar væntingar. Konur fóru í stórum…
Arna Dröfn
febrúar 22, 2021

Mannamunur á vinnumarkaði

Rafræn málþing 23.-26.febrúarHaldnir verða fjórir áhugaverðir fyrirlestrar um stöðu erlends verkafólks á Íslandi. Viðburðunum verður streymt og þeir textatúlkaðir á íslensku og ensku.Efling, Starfsgreinasambandið og ASÍ efna til málþings um…
Arna Dröfn
febrúar 19, 2021