Skip to main content
Category

VMF

Sumir og aðrir – um tekjur og heilbrigði

Pistill forseta ASÍ Upplýsingar um ofurtekjur karla (og nokkurra kvenna) liggja nú fyrir í álagningarskrám skattayfirvalda. Það er sjálfsagt og eðlilegt að við fáum upplýsingar um tekjur fólks og ekki…
ágúst 23, 2021

Laun í sóttkví

Markmið laga um tímabundnar greiðslur launa til einstaklinga í sóttkví er að launafólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af fjárhagslegri afkomu sinni þegar það fylgir fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda um að fara…
ágúst 10, 2021

Þegar framlínan lendir aftast í röðinni

Föstudagspistill forseta ASÍ Um það leyti sem landinn elti sólina norður og austur, naut frelsis og takmarkaminni samveru, þá varð enn á ný rof á milli kjara æðstu ráðamanna og…
ágúst 6, 2021

Útilegukortið

Eigum ennþá örfá útilegukort til sölu á skrifstofunni okkar. Verð fyrir félagsmenn er 13.ooo kr. Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um möguleika og notkun útilegukortsins.
Arna Dröfn
júlí 23, 2021

Félagslegur stuðningur dró úr áhrifum efnahagsþrenginga

Heildar-, og ráðstöfunartekjur heimilanna jukust á síðasta ári þrátt fyrir nokkuð fall í atvinnutekjum heimilanna en þróunin skýrist af auknum félagslegum tilfærslum til heimilanna, fyrst og fremst auknum greiðslum atvinnuleysistrygginga…
júlí 15, 2021