Skip to main content
Category

VMF

Pistill forseta ASÍ – Vinnan heldur áfram

Afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur úr embætti formanns Eflingar kom mér eins og flestum öðrum á óvart. Sólveig Anna kom með krafti inn í verkalýðshreyfinguna. Hún var og er ötul baráttukona…
nóvember 8, 2021

Ályktun miðstjórnar ASÍ um fyrirhugaða sölu á Mílu

Varað við sölu á Mílu Miðstjórn Alþýðusambands Íslands varar sterklega við sölu á grunnneti íslenska símakerfisins úr landi. Innviðir fjarskiptakerfisins eru dæmi um starfsemi sem í eðli sínu ber helstu…
október 20, 2021

Minnum á ókeypis námskeið fyrir félagsmenn

Farskólinn mun í haust halda nokkur vefnámskeið sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið…
Arna Dröfn
október 20, 2021

Laust í Reykjavík um helgina

Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus nú um helgina. Áhugasömum er bent á að hafa strax samband við skrifstofuna í síma 453 5433
október 7, 2021

Hjördís Þóra er formaður mánaðarins

Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir formaður Afls-starfsgreinafélags á Austurlandi hefur verið formaður frá stofnun félagsins 2007 en áður var hún formaður tveggja verkalýðsfélaga frá 1993. Hjördís Þóra er gestur þáttarins í dag.…
október 7, 2021