Farskólinn mun í haust halda nokkur vefnámskeið sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið…
Arna Dröfnoktóber 20, 2021
Orlofshúsið okkar í Varmahlíð er laust um helgina og er áhugasömum bent á að hafa samband sem fyrst við skrifstofuna í síma 453 5433.
Arna Dröfnoktóber 7, 2021