Skip to main content
Category

VMF

Stýrivextir hækka um 0,5% og eru nú 2%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 2%. Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans sem birt er…
nóvember 17, 2021

Pistill forseta – Evrópa, hreyfingin og endurreisnin

Kórónuveiran hefur nú nýja innreið sína víða um heim og enn sér ekki fyrir áhrifin á bæði heilsu og efnahag. Á vettvangi ETUC (Evrópusamtaka verkalýðshreyfingarinnar) í vikunni var framtíðin eftir…
nóvember 12, 2021

Laust í Reykjavík 22.nóv.

Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar laus mánudaginn 22.- miðvikudagsins 24.nóvember. Vinsamlega hafðu samband við skrifstofu sem allra fyrst í síma 453 5433 ef þú hefur áhuga á að leigja…
nóvember 11, 2021

Ályktun miðstjórnar ASÍ um fyrirhugaða sölu á Mílu

Varað við sölu á Mílu Miðstjórn Alþýðusambands Íslands varar sterklega við sölu á grunnneti íslenska símakerfisins úr landi. Innviðir fjarskiptakerfisins eru dæmi um starfsemi sem í eðli sínu ber helstu…
október 20, 2021

Minnum á ókeypis námskeið fyrir félagsmenn

Farskólinn mun í haust halda nokkur vefnámskeið sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið…
Arna Dröfn
október 20, 2021