Skip to main content

Atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamninga hefst kl. 9:00 miðvikudaginn 11. mai og henni lýkur á hádegi miðvikudaginn 25. maí. Atkvæði verða greidd rafrænt.

Samningurinn verður borinn undir atkvæði félagsmanna í leynilegri, rafrænni atkvæðagreiðslu sem hefst kl. 9:00 miðvikudaginn 11. maí 2011 og lýkur  kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 25. maí 2011. Aðgangur að rafrænum atkvæðaseðli er frá heimasíðu LÍV, www.landssamband.is.

Félagsmenn fá sent í pósti blað með lykilorði og þar sem að helstu atriði kjarasamningsins koma einnig fram.