Skip to main content

Í mars og apríl ætlar Farskólinn að halda 3 námskeið sem félagið mun bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum félagsmenn til að nýta sér þetta tækifæri.

Í mars og apríl ætlar Farskólinn að halda 3 námskeið sem félagið mun bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum félagsmenn til að nýta sér þetta tækifæri.
 

Smelltu á nafn námskeiðsins til að skrá þig eða sjá nánari lýsingu á námskeiðinu.

Smáréttir við öll tækifæri  (haldið á Sauðárkróki 19.mars)

Nytjagarðurinn (haldið á Sauðárkróki 24.mars)

Veður og veðurfarsbreyting á Norðurlandi vestra (haldið á Sauðárkróki 9. apríl)
 

Hægt er að skrá sig  með því að ýta á nafn námskeiðs hér fyrir ofan en einnig er hægt að hringja í síma 455 6010 eða með því að senda tölvupóst á netfangið farskolinn@farskolinn.is