Skip to main content

Frá því í október 2014 hefur verðlagseftirlitið skoðað verðbreytingar á byggingavörum vegna afnáms vörugjalda um áramótin og lækkunar á virðisaukaskatti.

Frá því í október 2014 hefur verðlagseftirlitið skoðað verðbreytingar á byggingavörum vegna afnáms vörugjalda um áramótin og lækkunar á virðisaukaskatti.  Verðlagseftirlitið áætlar að verð byggingavöru sem áður báru 15% vörugjöld ættu að lækka um 14% við afnám vörugjaldanna og þegar lækkun á virðisaukaskattinum úr 25,5% í 24% er tekin með í reikninginn ætti lækkunin að vera 15,2%. Þetta eru byggingavörur s.s. gipsplötur, gólfefni, vaskar og salernisskálar.

 

Sjá nánar á heimasíðu ASÍ.