Skip to main content

Í gær hófst fundaherherðin Réttlátur vinnumarkaður – allra hagur sem Alþýðusamband Íslands stendur fyrir. Fyrsti fundurinn var haldinn í Miðgarði í Varmahlíð og tókst hann með ágætum.

Í gær hófst fundaherherðin Réttlátur vinnumarkaður – allra hagur  sem Alþýðusamband Íslands stendur fyrir en um er að ræða málþing sem haldin verða um allt land þar sem fjallað verður um stöðuna á vinnumarkaði hvað varðar undirboð og brotastarfsemi. Fyrsti fundurinn var haldinn í gær í Miðgarði í Varmahlíð og tókst hann með ágætum.

Hér má sjá upptöku frá fundinum

Næsti fundur verður haldinn á Akureyri í dag og síðan verður fundað á Húsavík á morgun.