Skip to main content

Rafræn atkvæðagreiðsla aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins er hafin og lýkur 22. júní kl. 12:00 á hádegi. Kjörgögn með nánari upplýsingum hafa verið send félagsmönnum í pósti.

Rafræn atkvæðagreiðsla aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins er hafin og lýkur kl. 12:00 á hádegi þann 22. júní næstkomandi. Kjörgögn með nánari upplýsingum hafa verið send félagsmönnum í pósti. 

Aðgangur að kosningu er inni á heimasíðu LÍV en þeir félagsmenn sem ekki hafa aðgang að tölvu geta að sjálfsögðu komið á skrifstofu félagsins í Borgarmýri 1 og kosið þar. 
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins í síma 453 5433.