Skip to main content
VMF

1.maí – baráttudagur verkafólks !

By maí 26, 2021No Comments

Bein útsending á RÚV í kvöld

Í tilefni baráttudags verkafólks munu heildarsamtök launafólks bjóða upp á skemmtilega útsendingu kl. 21:00 á RÚV í kvöld.

Heildarsamtök launafólks bjóða upp á skemmtilega útsendinguá RÚV í tilefni af 1. maí þar sem málefni launafólks, tónlist og skemmtun og koma saman í sannkallaðri hátíðardagskrá 

Sameinumst á baráttudeginum okkar yfir útsendingu kl. 21:00 á RÚV í  kvöld.