Skip to main content

Hlaðvarp ASÍ

Þann 9. febrúar kynnti Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, sína fyrstu afurð – stórmerkilega skoðanakönnun á stöðu launafólks í Covid faraldri.

Þann 9. febrúar kynnti Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, sína fyrstu afurð – stórmerkilega skoðanakönnun á stöðu launafólks í Covid faraldri. Kristín Heba Gísladóttir er framkvæmdastjóri Vörðu og í meðfylgjandi hlaðvarpsspjalli segir hún frá þessu jómfrúarverkefni rannsóknarstofnunarinnar.

Smelltu hér til að hlusta (17:55)

Sjá eldri hlaðvörp ASÍ