Skip to main content

Á næstu vikum mun Farskólinn bjóða upp á spennandi og skemmtileg vefnámskeið sem greidd eru að fullu fyrir félagsmenn sem eiga aðild að Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks.

Á næstu vikum mun Farskólinn bjóða upp á spennandi og skemmtileg vefnámskeið sem greidd eru að fullu fyrir félagsmenn sem eiga aðild að Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks. 

Námskeiðin eru:

Ræktaðu þitt eigið grænmeti – 28. apríl  
Samskipti í samkomubanni – 29. apríl
 
 
Nú er kjörið tækifæri til að nýta ástandið í þjóðfélaginu, sækja sér meiri þekkingu og auka hæfni sína.
Skráning fer fram hjá Farskólanum í síma 455 6010 eða á heimasíðu Farskólans