Skip to main content

Atvinnurekandi getur ekki einhliða og án samþykkis launamanns ákveðið að hann taki orlof sitt meðan uppsagnarfrestur er að líða.

Atvinnurekandi getur ekki einhliða og án samþykkis launamanns ákveðið að hann taki orlof sitt meðan uppsagnarfrestur er að líða. Dómafordæmi hafa styrkt verulega réttarstöðu starfsmanna í þessu efni, nú síðast þann 13.12 2019. Þá sló Landsréttur því föstu að þrátt fyrir að starfsmaður geti átt 6 mánaða uppsagnarfrest geti atvinnurekandi ekki einhliða ákveðið orlofstöku meðan sá frestur líður.

Sjá nánar um „Orlof og uppsögn“ á vinnuréttarvef ASÍ.