Skip to main content

Henný Hinz deildarstjóri hagdeildar ASÍ, Róbert Farestveit hagfræðingur og Drífa Snædal forseti ASÍ eru hér í viðtali um nýja skýrslu um brot á vinnumarkaði.

Ný rannsókn ASÍ bendir til að jaðarsetning og brotastarfsemi sé umtalverð á íslenskum vinnumarkaði og bitni helst á þeim sem lakast standa. Mest er brotið á erlendu launfólki og ungu fólki og eru hæstu kröfurnar í ferðaþjónustu og mannvirkjagerð.
Henný Hinz deildarstjóri hagdeildar ASÍ, Róbert Farestveit hagfræðingur og Drífa Snædal forseti ASÍ eru hér í viðtali um skýrsluna.

Smelltu hér til að hlusta