Skip to main content

Nú er Útilegukortið komið í hús fyrir félagsmenn en kortið veitir tveimur fullorðnum og allt að fjórum börnum upp að 16 ára aldri gistingu á 41 tjaldsvæði víðsvegar um landið.

Nú er Útilegukortið komið í hús fyrir félagsmenn en kortið veitir tveimur fullorðnum og allt að fjórum börnum upp að 16 ára aldri gistingu á 41 tjaldsvæði víðsvegar um landið. Kortið kostar 13.000 krónur fyrir félagsmenn en fullt verð kortsins  er 19.900 krónur.

Sjá nánar allt um kortið hér