Skip to main content

Minnum á opinn kynningarfund sem haldinn verður kl 19:00 á Mælifelli í kvöld. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og fá kynningu á efni nýrra kjarasamninga.

Minnum á opinn kynningarfund sem haldinn verður kl 19:00 á Mælifelli í kvöld.

Róbert Farestveit, hagfræðingur ASÍ, kynnir nýgerða samningana í heild sinni og útskýrir einnig aðkomu stjórnvalda að þeim á sameiginlegum fundi Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar.

Fundurinn verður opinn öllum félagsmönnum þessara félaga og eru þeir eindregið hvattir til að mæta á fundinn og leggja spurningar fyrir Róbert og formenn félaganna.