Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Borgarmýri 1, Sauðárkróki. Sími 453 5433

 
 

Viltu sækja um vikudvöl í orlofshúsi í sumar?

Kjaramál

Sjóðir og styrkir

Orlofsmál

Nýjustu fregnir

Filter

Lokadagur til að skila inn umsóknum !

mars 28, 2025
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn umsókn vegna dvalar í orlofshúsi félagsins í sumar. Umsóknum má skila á skrifstofu stéttarfélaganna í Borgarmýri 1, eða…

Minnum á námskeið !

mars 27, 2025
Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur nú á vorönn og eru félagsmenn hvattir til að skrá sig, enda eru námskeiðin ókeypis fyrir félagsmenn. Hægt er að smella á nafn námskeiðs…

Ekki gleyma að sækja um!

mars 25, 2025
Nú er opið fyrir umsóknir í orlofshús félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsóknum þarf að vera búið að skila í síðasta lagi 28.mars 2025.   Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast…

ASÍ: Ályktun miðstjórnar um tillögur starfshóps um hagræðingu í ríkisrekstri

mars 24, 2025
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands tekur undir stefnu nýkjörinnar ríkisstjórnar að fara vel með fé almennings, en leggur í því samhengi áherslu á mikilvægi þess að hugmyndir um hagræðingu í ríkisrekstri séu…

ASÍ: Kauptaxtaauki tekur gildi 1.apríl

mars 24, 2025
Forsendunefnd kjarasamninga hefur úrskurðað að kauptaxtaauki virkjast frá og með 1. apríl næstkomandi. Kauptaxtaaukinn felur í sér að lágmarkstaxtar kjarasamninga hækka um 0,58%. Forsendur þessa eru hækkun launavísitölu á almennum…

Viltu sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins ?

mars 14, 2025
Nú er hægt að sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér , eða á skrifstofu félagsins. Athugið að síðasti skiladagur umsókna er 28.mars…

ASÍ: Verðlag í Bónus hækkar um 1,8% frá desember

mars 13, 2025
Á heimasíðu ASÍ kemur fram að verðlag á dagvöru hækkaði um 0,7% í febrúar frá fyrri mánuði samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Vísitalan skoðar þróun á vegnu meðalverði á dagvöru í öllum…

Sumarúthlutun

febrúar 28, 2025
Nú er hægt að sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér , eða á skrifstofu félagsins.   Athugið að síðasti skiladagur…